Google Home þráðlaus snjallhátalari

Glæsilegur raddstýrður bluetooth hátalari frá Google sem getur gert tækniflífið einfaldara.

Raddstýring: Stjórnaðu Google home með raddstýringu. Talaðu við hátalarann og segðu honum hvað þú vilt gera.

Hátalari: Spilaðu tónlist með, Spotify, iTunes, ofl.

Netstjórnun: Með Google home er hægt að stjórna nettengdum tækjum eins og LG, Sony og Philips sjónvörpum. Allt með Google home raddstýringu.

Google Home: Google Home getur gert meira en bara stjórnað nettengdum tækjum. Fáðu svör við spurningum, láttu lesa fyrir þig fréttir eða fylgstu með veðurspáni allt með hjálp Google Assistant.

• Hægt að stilla fyrir ákveðnar raddir
• Virkar vel með Google Chromecast
• Stjórnar snjallperum (t.d. Philips Hue)
• Lítill og nettur en krafmikill hljómur
• Flott hönnun með 2×2” drivera og 360° hljóði

Google Home kostar kr. 24.990 í Tölvun.

Kíktu við á Strandveg 51 og kynntu þér Google Home betur. Sjón er sögu ríkari! 🙂

Einnig er hægt að fá Google Home Mini, sem tengist í græjur eða stærri bluetooth hátalara. Google Home Mini kostar kr. 9.990 í Tölvun.

Similar Articles

Mi Amazfit Big snjallúr Mi Amazfit Bip úrið er snjallúr með snilldar rafhlöðuendingu – allt að 45 dagar á einni hleðslu! Úrið er með GPS tracker, skrefateljara, hjartsláttamæli, birtir þér tilkynningar
Parrot Disco FPV flugdró... Disco FPV er glæsilegur flugdróni frá Parrot. Í kassanum er einnig Parrot Skycontroller 2 fjarstýring og Parrot Cockpitglasses fyrir fyrstu persónu útsýni. Einstök hönnun, straumlínulagað útlit, fastir
Google Home þráðlaus s... Glæsilegur raddstýrður bluetooth hátalari frá Google sem getur gert tækniflífið einfaldara. Raddstýring: Stjórnaðu Google home með raddstýringu. Talaðu við hátalarann og segðu honum hvað þú vilt gera.
Gítarvörur í Tölvun Nú færðu allt fyrir gítarinn í Tölvun! Gítarstrengir, gítarneglur, stillitæki, capo og fleira og fleira! Kíktu við á Strandveg 51 og kynntu þér úrvalið 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *