Google Home þráðlaus snjallhátalari

Glæsilegur raddstýrður bluetooth hátalari frá Google sem getur gert tækniflífið einfaldara.

Raddstýring: Stjórnaðu Google home með raddstýringu. Talaðu við hátalarann og segðu honum hvað þú vilt gera.

Hátalari: Spilaðu tónlist með, Spotify, iTunes, ofl.

Netstjórnun: Með Google home er hægt að stjórna nettengdum tækjum eins og LG, Sony og Philips sjónvörpum. Allt með Google home raddstýringu.

Google Home: Google Home getur gert meira en bara stjórnað nettengdum tækjum. Fáðu svör við spurningum, láttu lesa fyrir þig fréttir eða fylgstu með veðurspáni allt með hjálp Google Assistant.

• Hægt að stilla fyrir ákveðnar raddir
• Virkar vel með Google Chromecast
• Stjórnar snjallperum (t.d. Philips Hue)
• Lítill og nettur en krafmikill hljómur
• Flott hönnun með 2×2” drivera og 360° hljóði

Google Home kostar kr. 24.990 í Tölvun.

Kíktu við á Strandveg 51 og kynntu þér Google Home betur. Sjón er sögu ríkari! 🙂

Einnig er hægt að fá Google Home Mini, sem tengist í græjur eða stærri bluetooth hátalara. Google Home Mini kostar kr. 9.990 í Tölvun.

Similar Articles

Tölvun ehf. býður frí... 11kW Heimahleðslustöðin (Type 2) sem er á bak við Strandveg 50, beint á móti verslun Tölvunar, er opin öllum rafbílaeigendum. Ætti að sjást á Plugshare. Nú geta
Lenovo V130 Frábær fartölva í skólann eða inn á heimilið, með 14” skjá með AntiGlare tækni, öflugan Intel i5 örgjörva og sterkbyggt body sem ver hana fyrir daglegu amstri.
Google Home þráðlaus s... Glæsilegur raddstýrður bluetooth hátalari frá Google sem getur gert tækniflífið einfaldara. Raddstýring: Stjórnaðu Google home með raddstýringu. Talaðu við hátalarann og segðu honum hvað þú vilt gera.
Gítarvörur í Tölvun Nú færðu allt fyrir gítarinn í Tölvun! Gítarstrengir, gítarneglur, stillitæki, capo og fleira og fleira! Kíktu við á Strandveg 51 og kynntu þér úrvalið 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *