Land Rover iðnaðar- og útivistasími

Alvöru iðnaðarsími frá Land Rover, með IP68 vottaðri vörn – þolir ryk, vatn, salt, raka, rigningu og aðrar almennt krefjandi aðstæður. Fall-á-steinsteypu þolinn upp að 1,8 metrum!

5″ FHD (1080p) skjár með Gorilla Glass 5 auk 4H skjáfilmu. Hægt að stjórna skjá í bleytu eða í hönskum.

10 kjarna 2,6GHz örgjörvi, 64GB geymsla (og stuðningur við allt að 256GB microSD kort), 4GB vinnsluminni, 4000 mAh rafhlaða auk USB-C 18W hraðhleðslu.

“Adventure Pack” fylgir með en það er aukarafhlaða (3620 mAh) sem smellt er aftan á símann auk þess sem hún er GPS magnari, til að ná betra gervihnattasambandi við erfiðar aðstæður. Hulstur fylgir með klemmu (carabina).

16MP myndavél + 8MP að framan.

Sérstakt kynningarverð í Tölvun fram að mánaðarmótum, aðeins kr. 59.990!

Nánar um símann:

Similar Articles

Mi Amazfit Big snjallúr Mi Amazfit Bip úrið er snjallúr með snilldar rafhlöðuendingu – allt að 45 dagar á einni hleðslu! Úrið er með GPS tracker, skrefateljara, hjartsláttamæli, birtir þér tilkynningar
Tölvun ehf. býður frí... 11kW Heimahleðslustöðin (Type 2) sem er á bak við Strandveg 50, beint á móti verslun Tölvunar, er opin öllum rafbílaeigendum. Ætti að sjást á Plugshare. Nú geta
Gítarvörur í Tölvun Nú færðu allt fyrir gítarinn í Tölvun! Gítarstrengir, gítarneglur, stillitæki, capo og fleira og fleira! Kíktu við á Strandveg 51 og kynntu þér úrvalið 🙂
Lenovo IdeaPad 330 –... Skólatilboð í Tölvun á Lenovo IdeaPad 330 Vönduð Lenovo IdeaPad 330 fartölva með Intel Core i5-8250U örgjörva, 8GB DDR4 vinnsluminni og vönduðum 15,6″ FullHD skjá sem gott
Google Home þráðlaus s... Glæsilegur raddstýrður bluetooth hátalari frá Google sem getur gert tækniflífið einfaldara. Raddstýring: Stjórnaðu Google home með raddstýringu. Talaðu við hátalarann og segðu honum hvað þú vilt gera.
Land Rover iðnaðar- og ... Alvöru iðnaðarsími frá Land Rover, með IP68 vottaðri vörn – þolir ryk, vatn, salt, raka, rigningu og aðrar almennt krefjandi aðstæður. Fall-á-steinsteypu þolinn upp að 1,8 metrum!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *